11.1.2007 | 15:28
Hann á afmćli í dag
Ég vil óska Bjarna til hamingju međ ađ vera kominn á fertugsaldurinn og vonandi mun hann stćkka eitthvađ međ árunum :) Vonandi áttu frábćran dag og njóttu hverrar mínutu ţví ekki er langt í fimmtugsaldurinn. Ţađ hafa kannski ekki margir velt ţví fyrir sér ţá á hann Bjarni tvífara og nafna sem er mjög ţekktur og ţá sérstaklega hér í Ameríkunni. Ţessi persónu er á skjánum á hverjum degi og er mjög líkur honum Bjarna, í útliti, hegđun og hreyfingum. Alveg magnađ hvernig Guđ skapar heiminn, kannski á ameríski Bjarni líka afmćli í dag. Hérna eru myndirnar, ég set íslenski Bjarni og ameríski Bjarni undir myndirnar svo ţiđ vitiđ hvor er hvađ.
íslenski Bjarni ameríski Bjarni íslenski Bjarni ameríski Bjarni
Athugasemdir
hey ţá datt fyrsta commentiđ út drengur.... en ég náđi ţví nú samt hér. Biđ ađ heilsa familiet. kv, Villi G.
Villi Gauti (IP-tala skráđ) 12.1.2007 kl. 17:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.