Days of our lives

Eitthvad finnst mer glatad ad byrja thessa faerslu og ekki med neitt krassandi til ad segja fra. Thvi seinustu dagar og vikur hafa verid alveg otrulega merkilegar og mikid ad gerast, ad minu mati alla vega.

Kannski thad merkilegast er ad tengdo er hja okkur, og ad tolvan min krassadi heldur betur a sunnudaginn var. Eins og stadan er nuna tha hofum vid misst allt sem var inna a tolvunni minni, thar a medal allar okkar myndir fra NY og faedinguna hans Jonatans. Eg er ad vonast til ad geta nad thessu tilbaka thvi einnig eru skolagognin min tynd. Eins og kannski haegt er sja tha var tolvan min sett upp aftur med ensku lyklabordi en vonandi get eg reddad thessu, frekar otholandi ad rita med thessu systemi.

Eg for med tengdaforeldrana til borgarinnar i dag eda a Manhattan og attum vid finan dag. Skodudum i budir og versludum sma, Sonja var heima med minnsta drenginn okkar, thvi eins og stadan er i dag tha er hann adeins of stuttur i annan endann til ad fara ut. Laet thetta naegja nuna.

Kvedja,

Arnar Freyr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband